Markaðurinn
Dagur Heilags Patreks hefst í dag – Endalaus gleði framundan
Í tilefni dags Heilags Patreks sem er í dag 17. mars, verða fjölmargir barir og veitingastaðir með Jameson drykki og kokteila í hávegum alla helgina og út mars mánuð.
Vídeó:
Líkt og undanfarin ár sendir Jameson frá sér í tilefni þessa sérstaka hátíðarútgáfu af flöskunni.
Þetta árið er það írski listamaðurinn James Earley sem hannar flöskuna með sterkum áhrifum frá Dublin:
Hér fyrir neðan er Jameson götukort með þeim stöðum sem bjóða gesti og gangandi sérstaklega velkomna í Jameson drykk um helgina.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025