Reykjavík Bar Summit
Sjáið fjörið á Reykjavik Bar Summit í fyrra | Aðeins 4 dagar í herlegheitin
Nú fer að styttast í hátíðina Reykjavik Bar Summit en hún verður haldin dagana 29. febrúar til 3. mars 2016 í miðborg Reykjavíkur.
Hingað til lands koma barþjóna teymi frá 16 erlendum börum og munu þau keppa sín á milli í aðalkeppni Reykjavik Bar Summit.
Hlutverk þeirra er að kynna fyrir dómnefnd og áhorfendum hvað þeirra bar stendur fyrir sem og gera drykki. Viðburðurinn er því ekki einungis hugsaður til gamans heldur einnig til að auka þekkingu og upplifun fyrir íslenska áhugamenn um kokteila og barmennsku.
Aðalkeppni Reykjavik Bar Summit fer fram á Gym & Tonic á Kex Hostel dagana 2. mars frá kl 14:00 – 18:00 og 3. mars frá kl 13:00 – 16:00. Keppnin er öllum opin og aðgangur ókeypis.
Allt um hátíðina á vefslóðinni: www.reykjavikbarsummit.com
Með fylgir vídeó frá því í fyrra sem sýnir hvað vænta má í hátíðinni í ár:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/rvkbarsummit/videos/1714571955491911/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/reykjavik-bar-summit/feed/“ number=“10″ ]
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni24 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar23 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






