Uncategorized @is
Janúarfundur KM Norðurland
Janúarfundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 12. janúar á Hlíð, Öldrunarheimi Akureyrar kl 18.
Skoðum við eldhúsið hjá Kalla og Magga ásamt því að fá kynningu frá þeim og einnig frá forsvarsmönnum Hlíðar. Boðið verður uppá kvöldverð sem verður lamb og dessert. Er þetta boðsfundur í boði Hlíðar og hvetjum við félagsmenn að fjölmenna á fundinn. Happdrættið verður að sjálfsögðu á sínum stað.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Kveðja Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Frétt1 dagur síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða