Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jólabjórar Mikkeller og To Øl opinberaðir í dag
Mikkeller & Friends Reykjavík blæs til stórveislu í dag föstudaginn 6. nóvember þar sem jólabjórar Mikkeller og To Øl verða opinberaðir. Alls verða níu jólabjórar á krana og gefst áhugafólki tækifæri að smakka helstu jólabjóra Mikkeller og To Øl í ár.
Jólabjórarnir frá Mikkeller hafa verið gríðarlega vinsælir undanfarin ár og nú í fyrsta skipti eru þeir allir fáanlegir á sama tíma á krana í Reykjavík. Þar má helst nefna Hoppy Christmas, Red/White, Santas Little Helper og Koníakslegin Til Via Fra Porter.
Takmarkað framboð er af bjórnum og er því um að gera að mæta snemma. Mikkeller & Friends Reykjavík er til húsa að Hverfisgötu 12 og opnar hann á hádegi.
Myndir: Mikael Axelsson / Mikkeller & Friends Reykjavík
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður