Markaðurinn
Hverjir verða dómarar á Eftirréttur ársins 2015?
- Karl Viggó Vigfússon OMNOM
- Sturla Birgisson BORG RESTAURANT
- Ylfa helgadóttir KOPAR
Í eftirréttakeppni Garra, fimmtudaginn 29. október verða eftirfarandi aðilar í dómgæslu:
Karl Viggó Vigfússon verður yfirdómari og meðdómendur þau Sturla Birgisson og Ylfa Helgadóttir.
Það er mikill heiður að fá þessa einstaklinga til starfa en þau hafa mikla reynslu í matreiðslukeppnum og dómarastörfum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays








