Keppni
Stjörnukokkar dæma Deaf Chef
Dómarar í Deaf Chef eru vel kunnugir í veitingabransanum, en þeir eru Paul Cunningham á Henne Kirkeby kro í Danmörku, Anton Emil Nielsen frá Danmörku, Mhairi Galloway útvarpskona frá Skotlandi og Francis Cardenau eigandi franska veitingastaðnum Le Sommelier í Kaupmannahöfn, ásamt fransk-japanska staðnum Umami og Mash í Danmörku.
Unni Pétursdóttur gengur vel í keppninni sem haldin er í Hótel- og veitingaskólanum í Valby í Danmörku og henni til aðstoðar er Kolbrún Völkudóttir.
Mynd: Kolbrún Völkudóttir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum