Keppni
Landsliðskokkurinn Garðar Kári kom sá og sigraði

F.v. Jónas Jóhannsson (2. sæti), Kolbrún Hólm (3.-4 sæti), Johnny Stanford (3.-4 sæti) og Garðar Kári Garðarsson (1. sæti). Á myndina vantar Mark Devonshire.
Nú rétt í þessu var kokkakeppnin klárast, en hún var haldin á hinni stórglæsilegri sýningu Local Food í Íþróttahöllinni á Akureyri. Fimm kokkar kepptu í mistery basket fyrirkomulaginu með grunnhráefninu lax, hlýra og rækjur.
Keppendur höfðu klukktíma til að skila fjórum diskum til dómarana en þeir voru Gissur Guðmundsson, Snæbjörn Kristjánsson og Sigurvin Gunnarsson matreiðslumeistarar. Það var Garðar Kári Garðarsson yfirmatreiðslumaður á Strikinu og meðlimur í Kokkalandsliðinu sem sigraði keppnina.
Úrslit urðu:
1. sæti Garðar Kári Garðarsson – Strikið
2. sæti Jónas Jóhannsson – Rub23
3.-4.sæti Kolbrún Hólm – Gistihúsið Egilstöðum
3.-4 Sæti Johnny Stanford – The Pass Restaurant
Myndir: Kristinn
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup























