Sverrir Halldórsson
Christopher W Davidsen hreppti titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í Noregi
Keppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í Noregi var haldin í Mathallen í Osló.
Christopher William Davidsen er 32 ára gamall og kemur frá Stavanger, en hann starfar sem yfirmatreiðslumaður á Søstrene Karlsen, Kalas & Canasta og Almas í Þrándheimum.
Hann var elsti keppandinn, en Christopher hefur áður orðið Noregsmeistari í keppnunum klippfisk og Græni kokkur ársins.
Myndir frá keppninni ásamt matseðlum er hægt að skoða með því að smella hér.
Með fylgja myndir og vídeó frá verðlaunaafhendingunni frá heimasíðunni nrk.no.
Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði