Starfsmannavelta
Hótelstjóraskipti á Stracta Hótel Hellu
Sólborg Steinþórsdóttir hefur látið af störfum sem hótelstjóri Stracta hótels Hellu af persónulegum ástæðum. Við starfi hótelstjóra tekur Hreiðar Hermannsson. Sólborg var ráðin hótelstjóri í ársbyrjun 2014 en reksturinn hófst í fyrrasumar.
Eigendur hótelsins þakka Sólborgu fyrir vel unnin störf við uppbyggingu hótelsins á Hellu og óska henni velfarnaðar í framtíðinni. Hreiðar Hermannsson, sem nú tekur við hótelinu er öllum hnútum kunnugur eftir að hafa komið að hótelrekstri í fjölmörg ár, að því er fram kemur í fréttablaði Suðurlands.
Mynd: Sverrir
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill