Sverrir Halldórsson
Friðrik V með pop-up veitingastað í London
Það er ekki oft sem fólk getur heimsótt veitingastað frá Íslandi í London, en nú er tækifæri. Síðustu helgina í október mun veitingastaðurinn Friðrik V opna á Anomalous Space sem staðsett er nálægt Angel neðanjarðarlestarstöðinni í London.
Boðið verður upp á fimm rétta máltíð og að sjálfsögðu verður Íslenskt hráefni á boðstólnum.
Þessi pop-up uppákoma stendur yfir frá 29. – 31. október.
Meðfylgjandi myndir eru frá þegar Friðrik kíkti á aðstæður í London fyrir pop-up veitingastaðinn.
Google kort: Hér munu herlegheitin fara fram.
Myndir: Af facebook síðu Friðrik V.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni12 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars












