Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Oktoberfest á Kex Hostel 1.-3. október

Birting:

þann

Die Jodlerinnen

Tvíeykið Die Jodlerinnen, Hrefna Björg jóðlari og Margrét Arnardóttir harmonikkuleikari

kexland-oktoberfest-2015Oktoberfest verður haldið hátíðleg dagana 1. til 3. október næstkomandi á Kex Hostel og verður öllu til tjaldað eins og fyrri ár.  Nýr sendiherra Þýskalands á Íslandi opnar hátíðina 1. október sem haldin verður með bravúr í veislusal Kex Hostel, Gym & Tonic, þrjá daga í beit.

Gestir á Oktoberfest fá stemmninguna úr Bæjaralandi beint í æð þar sem boðið verður uppá bjór úr lítrakrúsum, Pretzel, KEX Bratwurst, Sauerkraut og margt til sem einkennir þessa heimsfrægu hátíð.

Tvíeykið Die Jodlerinnen sem samanstendur af þeim Hrefnu Björg jóðlara og Margréti Arnar harmonikkuleikara. Saman syngja þær, dansa og hafa gaman ásamt matargestum.

Borðapantanir fara fram í gegnum [email protected] og má finna matseðilinn í heild sinni í viðhengi.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið