Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin kokkur á Kolabrautina – Pastaveisla eins og þær gerast flottastar
Eggert Kristjánsson og Rustichella d’abruzzo ætla í samstarfi við Leif og Kolabrautina að flauta til pastaveislu eins og þær gerast flottastar.
Það er hann William Zonfa sem rekur Magione Papale Gourmet á Ítaliu sem kemur til með að elda ekta Ítalskan mat aðeins þetta eina kvöld 25. september næstkomandi.
William Zonfa er mjög vel þekktur og hefur verið mjög áberandi síðustu ár í veitingargeiranum á Ítalíu. Hann fékk sína fyrstu Michelin stjörnu árið 2009 og hefur Magione Papale Gourmet síðan sópað til sín frábæri gagnrýni og meðal annars valin „Restaurant of the year 2015“ for BIBENDA.
Heimasíða: Magione Papale Gourmet
Facebook síða: Magione Papale Gourmet
Nánar um Rustichella pasta:
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro