Markaðurinn
Trítlunum fjölgar | „Það býr líklega lítill Trítill innra með okkur öllum“
Nói Síríus hefur bætt tveimur nýjum tegundum við vörulínuna Trítlar og fást þeir nú í fjórum bragðtegundum. Tveggja laga Trítlar með ávaxtabragði og súrir sykurhúðaðir Trítlar með ávaxtabragði eru nýjustu viðbæturnar en fyrir voru súkkulaðihúðir Trítlar með lakkríshlaupi og ljúffengir Trítlar með ávaxtabragði.
Tegundirnar fjórar má finna í verslunum í nýjum litríkum umbúðum.
Við fundum fyrir miklum áhuga þegar við hófum að prófa okkur áfram með Trítlana og því fannst okkur kjörið að bæta í. Það býr líklega lítill Trítill innra með okkur öllum,
segir Auðjón Guðmundsson, vörumerkjastjóri hjá Nóa Síríus.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný