Smári Valtýr Sæbjörnsson
Heildarkostnaður við endurbætur á Hótel Keflavík kominn yfir 300 milljónir
Iðnaðarmenn eru nú að leggja lokahönd á frágang við fyrsta 5 stjörnu hótel landsins, Diamond Suites sem er efsta hæðin á Hótel Keflavík en það hefur tekið Steinþór Jónsson hótelstjóra og fjölskyldu hans um fjögur ár að endurbyggja ytra birgði, uppfæra 77 hótelherbergi og byggja lúxuhæðina á efstu hæð Hótelsins.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vefnum sudurnes.net.
Mynd úr safni: Smári
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Frétt5 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði