Sverrir Halldórsson
Kynna íslenskan bjór í Lundúnum
Borg Brugghúsi hefur verið boðin þátttaka í London Beer Carnival 2015 (LBC15) sem fram fer í Lundúnum í október. Árni Long bruggmeistari Borgar segir það mikinn heiður að vera boðið að taka þátt í hátíðinni en á henni safnast saman mörg af bestu brugghúsum heims.
Meðal þeirra brugghúsa sem taka þátt í hátíðinni í ár eru Evil Twin, Priarie Artisan Ales, Anchorage og BUXTON.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Mynd af facebook síðu: Borg Brugghús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi