Smári Valtýr Sæbjörnsson
Horfðu hér á Street Food þáttinn þegar Ainsley kíkti í heimsókn á Kaffivagninn
Ainsley Harriott, einn þekktasti sjónvarpskokkur Bretlands, en flestir kannast við hann frá TV þáttunum Ready-Steady-Cook, kom í heimsókn á Kaffivagninn fyrir nokkrum mánuðum til að taka upp nýjasta sjónvarpsþáttinn sinn „Street Food“ sem sýndur er í Bretlandi.
Ainsley fylgdist vel með Guðmundi Viðarssyni eða Gumma Chef eins og hann er oft kallaður og lærði að búa til Fiskibollur sem er einn vinsælasti réttur Kaffivagnsins.
Í meðfylgjandi myndbandi er hægt að sjá þegar Chef Ainsley kemur í heimsókn á Kaffivagninn, en í þættinum sýnir Ainsley einnig nokkur myndbrot frá Grillmarkaðinum; þremur Frökkum, Hótel Geysir ofl.:
Ainsley Harriott, einn þekktasti sjónvarpskokkur UK! Flestir kannast við hann frá TV þáttunum Ready-Steady-Cook, kom í heimsókn til okkar fyrir nokkrum mánuðum til að taka upp nýjasta sjónvarpsþáttinn sinn „Street Food“ sem sýndur er í UK. Ainsley fylgdist vel með Gumma Chef og lærði að búa til Fiskibollur sem er einn okkar vinsælasti réttur af matseðli! Hér getið þið séð þegar Chef Ainsley kemur í heimsókn á Kaffivagninn!
Erum yfir okkur stolt að hafa fengið að vera partur af þessum sjónvarpsþætti! #AinsleyharriottPosted by Kaffivagninn on 18. júní 2015
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






