Uncategorized
Concha y Toro sópar að sér verðlaunum
Strærsti vínframleiðandi Chile, Concha y Toro hefur heldur betur farið hamförum það sem af er árs. Fyrr á árinu var Casillero del Diablo valið besta Cabernet á jörðinni af víntímaritinu Decanter. Þetta þykir merkilegur árangur í ljósi þess að vínið kostar aðeins 1230kr í vínbúðum ríkisins. Nú fyrir skemmstu skoraði Don Melchor 96 stig hjá hinu virta tímariti Wine Spectator. Don Melchor fæst því miður ekki í vínbúðunum en er fáanlegt á betri veitingahúsum t.d. Holtinu og Sjávarkjallaranum.
Það kemur mörgun á óvart en Concha y Toro framleiðir einnig léttvínið Sunrise og kassavínið Frontera. Því má með sanni segja að ef þú finnur Concha y Toro logo á flöskunni ertu öruggur með mikil gæði og góð kaup.
Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér þennan framleiðanda betur er bent á að kíkja hér (Smellið hér)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir





