Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Eðal kokkar á matarhátíðinni Krásir í Kjósinni

Birting:

þann

olof_jakobsdottir

Ólöf Jakobsdóttir undirbýr hér Krásir í Kjósinni í fyrra

Laugardaginn 31. ágúst 2013 verður haldin í Félagsgarði matarhátíðin Krásir í Kjósinni í þriðja sinn.  Kjósarstofa stendur að hátíðinni og þar munu matreiðslumeistararnir Jakob Magnússon eigandi veitingastaðarins Hornið, Bjarni „Snæðingur“ Alfreðsson og Ólöf Jakobsdóttir yfirmatreiðslumaður Hornsins töfra fram krásir úr hráefni beint frá býlum í Kjósinni.

Áherslan að þessu sinni er á kjötafurðir sveitarinnar.  Nánari umfjöllun og matseðill verður birt síðar.

Mynd: af facebook síðu Kjósarstofu.

Twitter og Instagram: #veitingageirinn

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið