Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Löng biðröð við nýrri krá Mikkeller & Friends
Mikkeller & Friends er ný krá við Hverfisgötu 12, en hún opnaði formlega nú í vikunni og myndaðist löng biðröð bjórunnenda fyrir utan kránna og talsverð bið eftir að komast inn.
Mikkeller var stofnað í Kaupmannahöfn árið 2006 og er almennt talið á meðal fremstu örbrugghúsa heims. Framleiðsluvörur fyrirtækisins hafa vakið mikla athygli en þær eru fáanlegar í yfir fjörutíu löndum. Mikkeller rekur öldurhús og veitingastað í Danmörku en einnig í Stokkhólmi, San Francisco og Bangkok á Taílandi.
Meðfylgjandi mynd tók Ólafur Ágústsson matreiðslumaður og rekstrarstjóri veitingastaðarins Sæmundar í sparifötunum á Kexi Hosteli.
![]()
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






