Freisting
Bjór seldur á Babalú
Litla kaffihúsið á Skólavörðustígnum, Babalú, er komið með vínveitingaleyfi. Fastagestir staðarins höfðu beðið óþreyjufullir eftir þessu en áður en leyfið fékkst var kaffi það sterkasta sem gestir staðarins gátu keypt.
Nú er hins vegar hægt að fá rauðvín, hvítvín og flöskubjór á staðnum og segir Hallgrímur Hannessonar, einnn af eigendum staðarins, að gestir hafi fagnað þessari breytingu. Svo erum við líka með bestu svalirnar í borginni,“ segir Hallgrímur og bætir við að þegar sólin skín sé alltaf sól einhvers staðar á svölunum. Fleiri breytinga á veitingaúrvali staðarins er ekki að vænta enda eldhúsið afar lítið.
Greint frá á visir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





