Björn Ágúst Hansson
Michael Ferraro – Kopar – Veitingarýni – F&F
Michael Ferraro kemur frá Bandaríkjunum og er af ítölskum ættum, foreldrar hans koma frá Ítalíu en faðir hans fór til Bandaríkjana 14 ára gamall.
Hann kynntist alvöru heimagerðri ítalskri matargerð sem barn sem gæti hafið ýtt honum í að fara að læra matreiðslu. Hann útskrifaðist árið 2002 aðeins 20 ára frá CIA ( The Culinary Insttitute of America ) og eftir það fór hann að vinna á stöðum eins og New York-Jean Georges Vongerichten’s Mercer Kitchen, the Four Seasons Hotel, the Biltmore Room.
Núna starfar hann sem yfirmatreiðslumaður á Delicatessen og MacBar í Soho hverfinu í New York og þar er eldaður International comfort classics með ítölsku ívafi frá hans ítölsku rótum og franskri klassík og frá stöðunum sem hann hefur verið að vinna á.
Virkilega frískandi og byrjun á góðu kvöldi.
Bragð sem tóna mjög vel saman, Einstökin mjög fín með.
Humar, parmesan og blaðlaukur frábær balance á öllu bragði og fullkomin eldun á grjónunum.
Gaffallinn flaug í gegnum skankann eins og smjör, bragðið alveg frábært.
Frískur og mjög tært bragði, bláberja sorbetinn frábær.
Við þökkum kærlega vel fyrir okkur.
Myndir: Kristinn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur