Freisting
Fyrstu Íslensku kartöflurnar komnar
Fyrstu nýju kartöflurnar úr sunnlenskum görðum koma á markað á höfuðborgarsvæðinu í dag. Það verða Premier kartöflur, sem Birkir Ármannsson í Vestur Holti í Þykkvabæ, byrjaði að taka upp í morgun.
Þrátt fyrir miklar rigningar og sólarleysi í vor, mun uppskeran vera í meðallagi góð, að minnstakosti á premier kartöflunum. Tvær til fjórar vikur munu hinsvegar líða þartil Gullauga og Rauðar verða orðnar fullsprottnar fyrir markaðinn. Vonir standa til að það náist að dreifa fyrstu katöflunum í verslanir fyrir hádegi
Greint frá á visir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum





