Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegur matseðill á veitingastaðnum Matur og drykkur
Veitingastaðurinn Matur og drykkur í Alliance húsinu vestur á Grandagarði 2 er með nýjan matseðil og má sjá þar ýmsar kræsingar, Harðfiskflögur, brennt mysusmjör, Plokkfiskur með reyktum þorski, rófum og rúgbrauðskexi, Þorskhaus eldaður í þykku kjúklingasoði með beltisþara svo fátt eitt sé nefnt.
Hægt er að skoða matseðilinn á maturogdrykkur.is og eins hádegismatseðilinn hér og kvöldverðamatseðilinn hér.
Matur og drykkur er opin þrjú kvöld í viku til að byrja með, fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld frá klukkan 18:00 – 23:00 og frá mánudögum til laugardags í hádeginu frá klukkan 11:30 – 15:30.
Myndir: frá facebook síðu Matur og drykkur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum