Íslandsmót barþjóna
Dagskrá RCW 2015 | „…Þú ert að upplifa heilan nammibar í Reykjavík“

„…Þú ert að upplifa heilan nammibar í Reykjavík“, segir Tómas Kristjánsson forseti Barþjónaklúbb Íslands í skemmtilegu myndbandi um hátíðina sem hægt er að skoða nánar hér að neðan.
Dagskrá Reykjavík Cocktail Weekend 2015 er þéttskipuð og eru 30 staðir sem taka þátt í ár og er fjöldi viðburða gríðarlegur. Á meðan á hátíðinni stendur munu þeir 30 staðir sem að taka þátt bjóða upp á sérstakan Reykjavík Cocktail Weekend seðil sem inniheldur dýrindis drykki á mjög lágu verði, enginn drykkur á meira en 1.500 krónur til miðnættis.
Alla dagskrána er hægt að lesa á heimasíðu Barþjónaklúbbsins hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn





