Íslandsmót barþjóna
Kapteinninn og Morganetturnar fögru mæta á Brooklyn bar
Kapteinninn og Morganetturnar fögru mæta á Brooklyn bar í Austurstræti í sannkölluðu gjafastuði og kynna CAPTAIN MORGAN BLACK nýjan til leiks í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend 2015.
Partýið sem engir stuðboltar vilja missa af hefst laugardaginn 7. febrúar kl. 23:00. Komdu, smakkaðu og freistaðu gæfunnar á barnum því með öllum Captain Morgan drykkjum á barnum fylgir lykill sem gæti passað á fjársjóðskistuna hjá Kapteininum!
Frír Captain Morgan Black fyrir þá fyrstu þyrstu! Ahoj………

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards