Lifid
Chef Gísli Thoroddsen

Fyrrverandi meðlimur í Club des Chefs des Chefs (klúbbur matreiðslumanna sem matreiða fyrir forseta þjóða sinna).
Ferilskrá
- Gísli Thoroddsen útskrifaðist frá Hótel- og veitingaskólanum árið 1971.
- Grand Hotel Copenhagen , Balkonen Tivoli 1971- 1972.
- Sheraton and Codan Hotel Copenhagen 1971-1972.
- Hótel Óðinsvé Reykjavík 1973-1991.
- Veitingahúsið Perlan frá 1991.
- Bronsverðlaun í TEMA Copenhagen 1978.
- Gullverðlaun í TEMA 1979.
- Silfurverðlaun í TEMA 1981.
- Gull- og silfurverðlaun í TEMA 1985.
- Prófdómari fyrir Hótel- og veitingaskólann 1984-1996.
- Fyrrverandi matreiðslumeistari Vigdísar Finnbogadóttir, forseta.
- Fyrrverandi meðlimur Club des Chefs des Chefs.
Eigandi og matreiðslumeistari Restaurant Perlan.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður
-
Frétt5 dagar síðanSkráning opin í Barlady 2026 – Tækifæri fyrir framúrskarandi barþjóna





