Lifid
Chef Gísli Thoroddsen
Fyrrverandi meðlimur í Club des Chefs des Chefs (klúbbur matreiðslumanna sem matreiða fyrir forseta þjóða sinna).
Ferilskrá
- Gísli Thoroddsen útskrifaðist frá Hótel- og veitingaskólanum árið 1971.
- Grand Hotel Copenhagen , Balkonen Tivoli 1971- 1972.
- Sheraton and Codan Hotel Copenhagen 1971-1972.
- Hótel Óðinsvé Reykjavík 1973-1991.
- Veitingahúsið Perlan frá 1991.
- Bronsverðlaun í TEMA Copenhagen 1978.
- Gullverðlaun í TEMA 1979.
- Silfurverðlaun í TEMA 1981.
- Gull- og silfurverðlaun í TEMA 1985.
- Prófdómari fyrir Hótel- og veitingaskólann 1984-1996.
- Fyrrverandi matreiðslumeistari Vigdísar Finnbogadóttir, forseta.
- Fyrrverandi meðlimur Club des Chefs des Chefs.
Eigandi og matreiðslumeistari Restaurant Perlan.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var