Smári Valtýr Sæbjörnsson
Löngu orðið uppselt á Hátíðarkvöldverð KM | Óska eftir öllum þeim sem vilja aðstoða að mæta
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara verður haldinn 3. janúar næstkomandi í Hörpu.
Bæði Klúbbur matreiðslumeistara og Barþjónaklúbbur Íslands leita eftir aðstoð frá fagmönnum að fjölmenna og leggja hönd á plóg, en nánari upplýsingar fyrir hönd Klúbb matreiðslumeistara veitir Stefán Viðarsson í síma: 8400149 eða á netfangið [email protected] og Tómas Kristjánsson fyrir hönd Barþjónaklúbb Ísland í síma 6979001. Barþjónaklúbburinn hefur undanfarinn ár komið að þjónustu á Hátíðarkvöldverðinum.
Mynd: af facebook síðu Klúbbs Matreiðslumeistara.
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill