Freisting
Hollusta harðfisks rannsökuð
Harðfiskur hefur verið vinsæll á meðal landsmanna frá ómunatíð og þykir meinhollur en nú á að kanna til hlítar hvaða efni það eru sem gera hann eftirsóknarverðan fyrir heilsuna.
Verkefnið Harðfiskur sem heilsufæði fékk nýlega miljón króna styrk úr AVS rannsóknarsjóði. Sjóðurinn veitir styrki til rannsóknarverkefna sem auka verðmæti sjávarfangs.
Guðrún Anna Finnbogadóttir, starfsmaður Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins á Ísafirði, hefur umsjón með verkefninu. Markmið þess er meðal annars að finna leiðir til að markaðssetja harðfisk betur sem markfæði, bæði á neytenda markað á Íslandi og erlenda markaði.Guðrún Anna segir það hugsað fyrir alla harðfiskframleiðendur á Íslandi.
Greint frá í RUV
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður