Smári Valtýr Sæbjörnsson
Taco Bell hættir að selja barnaboxin
Taco Bell tilkynnti í dag að hætt verður að selja barnaboxin hjá skyndibitastöðum þeirra ásamt leikföngum og öðru dóti fyrir krakkana.
„Framtíð Taco Bell er ekki um krakka máltíðir,“ segir forstjóri Taco Bell, Greg Creed. Áætlað er að í kringum janúar 2014, verða síðustu krakka máltíðirnar seldar hjá Taco Bell, að því er greinir frá á usatoday.com.
Mynd: af facebook síðu Taco Bell.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast