Freisting
Myndir; Veitingahúsið Silfur opnar formlega
Veitingahúsið Silfur opnaði formlega í síðustu viku. Margt var um manninn á opnunarteitinu og má sanni segja að hann sé vel heppnaður að öllu leiti. Staðurinn er nýtískulegur með glæsilegum innréttingum og húsgögnum sem er í takt við gamla stíl hússins.
Yfirbrag litar á staðnum er svart, hvítt og silfur og speglar fram skemmtilegt andrúmsloft.
Yfirmatreiðslumaður Silfursins er enginn annar en Þórarinn Eggertsson, matreiðslumaður ársins 2005 og silfurverðlaunahafi 2006 í norðurlandakeppninni sem stýrir skipinu.
Matreiðslan heitir New French cusine og eru allir réttir í forréttarstíl, þannig að fólk geti smakkað 4-5 rétti
Barinn er stór og hann verður opinn aðeins lengur.
Atli Már og Ingvar Rafn eru veitingastjórar.
Ljósmyndari Freisting.is kíkti í heimsókn og tók nokkrar myndir, skoðið þær með því að smella hér
Myndir: © 2006, Basi
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember