Freisting
Völli Snæ á Skjáinn í sumar
Völundur Snær Völundarson ætlar að sýna landanum hvernig á að matreiða girnilegan grillmat í sumar á Skjá einum. Með honum verður Gunni Chan, en allir þættir eru teknir upp á Bahamaeyjum þar sem Völli býr.
Þættirnir verða mjög fjölbreytilegir, allt frá grænmeti og ávöxtum upp í hamborgara og kálfakjöt.
Þættirnir eru sýndir öll fimmtudagskvöld í sumar.
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember