Kristinn Frímann Jakobsson
Nóvember fundur KM. Norðurland verður haldinn á Lamb-inn á Öngulstöðum
Nóvember fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 11. nóvember kl. 18 á ferðaþjónustustaðnum Lamb-inn á Öngulstöðum í Eyjafirði.
Dagskrá:
1. Fundur settur
2. Fundargerð októberfundar lesin.
3. Farið yfir viðburðinn Eldað fyrir Ísland
4. Hátíðarkvöldverður Km Norðurlands ræddur
5. Galadinner 3. janúar
6. Önnur mál.
7. Happadrætti.
8. Fundarslit.
Matarverð 3000 kr.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Endilega bjóðið nýjum félögum á fundinn og fjölmennum og tökum virkan þátt í starfinu.
Kveðja Stjórnin
Mynd: lambinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt5 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF