Eftirréttur ársins
Eftirréttur ársins 2014 á morgun fimmtudag – Kíktu við og fylgstu með
Á morgun hefst keppnin og dómarara að þessu sinni verða þeir Hermann Þór Marínósson verður formaður dómnefndar en hann var sigurvegari ársins 2013. Með honum dæma þeir Stefán Hrafn Sigfússon og Jóhannes Jóhannesson.
Það stefnir í spennandi keppni og allir áhugasamir hvattir til að mæta og fylgjast með. Keppnin hefst klukkan 10 og fyrsti rétturinn verður afhendur klukkan 10:20 og eftir það verða allir réttir tilbúnir á 10 mínútna fresti, en lokafrágangur er á öllum réttum frammi í sal þar sem allir geta fylgst með.
Samsett mynd úr safni.
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt4 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun