Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Fjallkonan opnar

Birting:

þann

fjallkonurnar2Eins og fram hefur komið þá hefur verið í undirbúningi síðustu vikur að opna verslunina Fjallkonan sælkerahús  við Austurvegi 21 á Selfossi þar sem megináhersla er á vörur beint frá heimavinnslubýlum í héraðinu og víðar á Íslandi.  Fjallkonan opnaði í dag og lögðu fjölmargir leið sína á opnunina, þar sem í boði var nýuppteknar kartöflur og brakandi ferskt grænmeti sem tekið var upp í morgun, lífrænan geitaost frá Danmörku, Gamli Óli, gæðakaffi, ólífur, nautahamborgarar og margt fleira.

Eigendur eru fjallkonurnar Elín Una Jónsdóttir og Sigrún Óskarsdóttir.

Mynd: af facebook síðu Fjallkonunnar
/Smári

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið