Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fjallkonan opnar
Eins og fram hefur komið þá hefur verið í undirbúningi síðustu vikur að opna verslunina Fjallkonan sælkerahús við Austurvegi 21 á Selfossi þar sem megináhersla er á vörur beint frá heimavinnslubýlum í héraðinu og víðar á Íslandi. Fjallkonan opnaði í dag og lögðu fjölmargir leið sína á opnunina, þar sem í boði var nýuppteknar kartöflur og brakandi ferskt grænmeti sem tekið var upp í morgun, lífrænan geitaost frá Danmörku, Gamli Óli, gæðakaffi, ólífur, nautahamborgarar og margt fleira.
Eigendur eru fjallkonurnar Elín Una Jónsdóttir og Sigrún Óskarsdóttir.
Mynd: af facebook síðu Fjallkonunnar
/Smári
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi