Frétt
Horfið hér á Paul Freedman fara vel og vandlega yfir sögu frægra kokka fyrr og nú
Meðfylgjandi er vídeóið frá málþinginu MAD 4, sem skipulagt var af Noma meistaranum René Redzepi ásamt matreiðslumanninum Alex Atala frá Brasilíu.
Í myndbandinu fer Paul Freedman prófessor í sagnfræði við Yale University, hugsun hans og hvernig orðstír frægra kokka hefur alltaf verið. Hann fer allt aftur til forn Rómar og að frægir matreiðslumenn um allan heim er ekkert nýtt.
Freedam hefur áhugavert sjónarmið og sýn í sögu um veitingastaði og mikilvægi matreiðslumanna, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni5 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






