Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vínsmakkarinn leitar að húsnæði í miðbænum
Eins og kunnugt er þá lokaði Vínsmakkarinn á Laugavegi um páskana s.l., en ástæða lokunarinnar var ekki vegna þess að reksturinn gekk illa heldur vegna utanaðkomandi deilu máls sem var ekki hægt að leysa með góðu. Stefán Guðjónsson vínþjónn og eigandi Vínsmakkarans leitar nú eftir hentugu húsnæði í miðbænum og hefur í tvígang verið mjög nærri því að finna húsnæði, sem gekk ekki upp.
Ég er ennþá að leita að húsnæði, helst kaffihús eða bar sem er núna í rekstri, sagði Stefán í samtali við veitingageirann í dag, aðspurður um hvernig gengur að finna húsnæði.
Ef einhver veit um húsnæði fyrir Vínsmakkarann, þá má hinn sá sami hafa samband við Stefán með að senda tölvupóst á netfangið [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille





