Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vínsmakkarinn leitar að húsnæði í miðbænum
Eins og kunnugt er þá lokaði Vínsmakkarinn á Laugavegi um páskana s.l., en ástæða lokunarinnar var ekki vegna þess að reksturinn gekk illa heldur vegna utanaðkomandi deilu máls sem var ekki hægt að leysa með góðu. Stefán Guðjónsson vínþjónn og eigandi Vínsmakkarans leitar nú eftir hentugu húsnæði í miðbænum og hefur í tvígang verið mjög nærri því að finna húsnæði, sem gekk ekki upp.
Ég er ennþá að leita að húsnæði, helst kaffihús eða bar sem er núna í rekstri, sagði Stefán í samtali við veitingageirann í dag, aðspurður um hvernig gengur að finna húsnæði.
Ef einhver veit um húsnæði fyrir Vínsmakkarann, þá má hinn sá sami hafa samband við Stefán með að senda tölvupóst á netfangið [email protected]
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Starfsmannavelta21 klukkustund síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað