Freisting
Landslið uppvaskara keppa í dag
Landslið uppvaskara eru núna að koma sér fyrir í Stokkhólmi, en þar verður haldin Norðurlandakeppni uppvaskara sem fram fer á Gastronord sýningunni á morgun 25.apríl.
Landslið uppvaskara skipa auk Ernu þau Da Chadaporn og Aron og þau koma frá Landspítalanum, Brynhildur Magnúsdóttir frá Das Hafnarfirði og Hugrún Ólafsdóttir frá Alcan. Liðstjóri landsliðsins er Þuríður Helga matartæknir í Fellaskóla.
Mynd frá heimasíðu „Vaskasti uppvaskari„
Ferðir og gisting fyrir allan hópinn greiðir John Lindsay og Diskteknik.
Freisting.is óskar landsliðinu góðs velgengni í keppninni.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit