Hinrik Carl Ellertsson
Þessi bók er einstök perla | Hráefnið, náttúran og Dill
North eða Norður er heiti nýrrar matreiðslubókar sem rituð er af þeim Gunnari Karli Gíslasyni á Dill og bandaríska rithöfundinum Jody Eddy. Þema bókarinnar er hin nýja norræna matargerð eins og hún birtist á Íslandi en Dill hefur einmitt verið fremsti boðberi þeirrar stefnu hér á landi. Það er því við hæfi að þekktasti fulltrúi þessarar stefnu, René Redzepi skapari Noma í Kaupmannahöfn, riti inngangsorð bókarinnar.
Á vinotek.is er rætt við Gunnar Karl um bókina, tilurð hennar og þau viðhorf sem liggja að baki.
Smellið hér til að lesa.

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards