Freisting
SAF opnar nýja heimasíðu
Nýlega hélt Samtök ferðaþjónustunnar aðalfund og meðal á dagskrá var formlega opnuð ný heimasíða félagsins.
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði nýju heimasíðu SAF við hátíðlega athöfn, en mikil vinna hefur verið í undirbúningsvinnu. Þó nokkuð er af nýjungum á heimasíðunni, til að mynda félagatal en þar geta félagsmenn sett sjálfir inn lýsingu á vöru sinni og þjónustu, einnig verður spjallsvæði félagsmanna.
Mynd: SAF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður