Keppni
Íslenska Kokkalandsliðið komið á fullt
Kokkalandsliðið er komið á fullt í undirbúningi fyrir heimsmeistaramót í matreiðslu sem fer fram í nóvember, en eftirfarandi myndir eru frá æfingu í heita matnum í Grillinu í gær.
Það eru 30 þjóðir sem taka þátt í heimsmeistaramótinu og er keppt bæði í heitum mat og köldum.
Myndir: af facebook síðu Kokkalandsliðsins
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi