Bjarni Gunnar Kristinsson
Horfðu hér á WACS þingið í máli og myndum
Það var mikið um dýrðir og mikill fjöldi matreiðslumanna sem lagði leið sína í WACS þingið sem haldið var nú á dögunum í Stavanger í Noregi.
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar var einn af þeim sem var á þinginu, en hann hefur sett saman myndband eins og honum er einum lagið:
Sameiginlegur kvöldverður var á þinginu þar sem um 1000 Wacs meðlimir fengu glæsilegan galakvöldverð sem hver norðurlandaþjóð bar ábyrgð á og Íslenski hópurinn sá um forrétt og eftirrétt, en hægt er að skoða uppskriftirnar af réttunum með því að
smella hér (á ensku).
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið22 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






