Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Slippbarinn mun troða upp hér og þar og út um allan bæ

Birting:

þann

PopUp Slippbarinn

PopUp Slippbarinn

Á Slippbarnum verður skemmtilegur viðburður næstkomandi föstudag, en þessi viðburður er sá fyrsti í seríu þar sem Slippbarinn mun troða upp hér og þar og út um allan bæ, ákveðnir PopUp viðburðir.

Starfsmenn munu hefja leik innandyra á Slippbarnum á efri hæðinni eins og áður sagði næstkomandi föstudag 11. júlí með sérstökum seðli en aðal áherslan er á að kynna nýjan vínkil á kokteilstefnu Slippbarsins.

Boðið verður upp á lifandi tónlist, léttan smakk matseðil þar sem gestir fá að bragða á vinsælustu réttum Slippbarsins.

PopUp matseðillinn, ásamt lystauka og kokteil í fordrykk, er aðeins á 4990 kr.

Borðapantarnir í síma 5608080 eða á [email protected]

Hér er að neðan er myndband af ferðabarnum Slippbarsins sem getur poppað upp hvar sem er:

 

Mynd: Skjáskot úr myndbandi.

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið