Smári Valtýr Sæbjörnsson
Slippbarinn mun troða upp hér og þar og út um allan bæ
Á Slippbarnum verður skemmtilegur viðburður næstkomandi föstudag, en þessi viðburður er sá fyrsti í seríu þar sem Slippbarinn mun troða upp hér og þar og út um allan bæ, ákveðnir PopUp viðburðir.
Starfsmenn munu hefja leik innandyra á Slippbarnum á efri hæðinni eins og áður sagði næstkomandi föstudag 11. júlí með sérstökum seðli en aðal áherslan er á að kynna nýjan vínkil á kokteilstefnu Slippbarsins.
Boðið verður upp á lifandi tónlist, léttan smakk matseðil þar sem gestir fá að bragða á vinsælustu réttum Slippbarsins.
PopUp matseðillinn, ásamt lystauka og kokteil í fordrykk, er aðeins á 4990 kr.
Borðapantarnir í síma 5608080 eða á [email protected]
Hér er að neðan er myndband af ferðabarnum Slippbarsins sem getur poppað upp hvar sem er:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina