Frétt
1 dagur vetrar haldinn hátíðlegur á Skólavörðustig
Já það var margt um manninn á Skólavörðustig og má gera ráð fyrir að uppákoma verslunareiganda og sauðfjár og grænmetisbænda um að bjóða upp á kjarngóða kjötsúpu á þessum degi.
Hefur þessi uppákoma mælst vel fyrir og er árleg fjölgun gesta og var því stungið að mér að lagaðir hefðu verið á sjötta hundrað lítrar af súpunni góðu.
Súpustöðvar voru 4 og þar af ein með grænmetissúpu sem eigendur Yggdrasill buðu upp á, svo var að sjálfsögðu Siggi Hall fyrir utan Hegningahúsið eins og vanalega og ein á horni Skólavörðustig og Týsgötu og sú fjórða fyrir utan hjá Eggerti Feldskera.
Meðal skemmtiatriða var sýning á þjóðdönsum,harmonikkuleikur og saga götunnar sögð úr stiga
Ekki er annað hægt en að hrósa aðilum þessarar uppákomu fyrir frábært framtak og megi vegur þessarar hátíðar vera hin mesti í framtíðinni.

-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards