Bjarni Gunnar Kristinsson
Fékk slæmar móttökur á Wacs þinginu | Þessir réttir eru framlag Íslands
Wacs þingið hefst á morgun 2. júlí og stendur yfir til laugardaginn 5. júlí næstkomandi og er þingið haldið í Stavanger í Noregi. Bjarni Gunnar Kristinsson er á staðnum ásamt fríðu föruneyti að undirbúa fyrir kvöldverð þar sem áætlað er að um 1000 Wacs meðlimir snæða glæsilegan galakvöldverð á föstudaginn 4. júlí næstkomandi.
Íslenski hópurinn kemur til með að sjá um forréttinn og eftirréttinn, en hægt er að skoða uppskriftirnar af réttunum með því að smella hér (á ensku).
Það voru ekki góðar móttökur sem að Guðleifur Kristinn Stefánsson matreiðslumaður fékk við komuna á Wacs þingið, þar sem mávur gerði sér lítið fyrir og skeit á kappann við mikinn fögnuð viðstaddra.
Myndir: Bjarni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt6 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun4 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Uppskriftir22 klukkustundir síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig