Bjarni Gunnar Kristinsson
Fékk slæmar móttökur á Wacs þinginu | Þessir réttir eru framlag Íslands
Wacs þingið hefst á morgun 2. júlí og stendur yfir til laugardaginn 5. júlí næstkomandi og er þingið haldið í Stavanger í Noregi. Bjarni Gunnar Kristinsson er á staðnum ásamt fríðu föruneyti að undirbúa fyrir kvöldverð þar sem áætlað er að um 1000 Wacs meðlimir snæða glæsilegan galakvöldverð á föstudaginn 4. júlí næstkomandi.
Íslenski hópurinn kemur til með að sjá um forréttinn og eftirréttinn, en hægt er að skoða uppskriftirnar af réttunum með því að smella hér (á ensku).
Það voru ekki góðar móttökur sem að Guðleifur Kristinn Stefánsson matreiðslumaður fékk við komuna á Wacs þingið, þar sem mávur gerði sér lítið fyrir og skeit á kappann við mikinn fögnuð viðstaddra.
Myndir: Bjarni

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði