Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ný Hamborgarabúlla Tómasar opnaði í Kaupmannahöfn í gær
Það er ótrúlegt að fólk skuli leggja það á sig að bíða svona lengi. Það er mikill heiður
, segir Tómas Andrés Tómasson, betur þekktur sem Tommi á Búllunni í samtali við Fréttablaðið, en Búllan opnaði í Kaupmannahöfn í gær.
Rúmlega tveggja tíma bið er eftir borgurum.
Í gær, fyrsta daginn, þá gefum við borgarana. Við höfum gefið 1000 borgara so far og ætlum að fara upp í 1200 stykki.“
Tommi hefur verið viðstaddur opnunina í gær en segist meira hafa verið til sýnis eða gagns.
Ég reyni að vera til hliðar og leggja blessun mína yfir þetta allt saman. Hef ekki beint verið að vinna við steikingu.
Eiginlega allir sem vinna á dönsku Búllunni eru Íslendingar en bróðurparturinn af þeim talar dönsku að sögn Tomma.
Danirnir virðast vera hrifnir af borgurunum hingað til en Tommi segir það lítið að marka þar sem að borgararnir eru gefins.
En eins og við skynjum þetta þá hefur fólk verið ánægt.
Staðurinn er í Kødbyen sem er talið töff hverfi í Kaupmannahöfn og sérstaklega vinsælt hjá ungu fólki.
Myndir: af facebook síðu: burgerjointdk
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni4 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fiskbúðin á Sigló lokar og opnar aftur í vor með breyttu sniði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Tebollur með rúsínum eða súkkulaðibitum