Vertu memm

Keppni

Matreiðslumaður ársins 2008

Birting:

þann

T.v. Hallgrímur Friðrik Sigurðsson, Jóhannes Steinn Jóhannesson, Viktor Örn Andrésson

Úrslitakeppnin fór fram í Hótel og Veitingaskólanum í Kópavogi í dag, keppendur byrjuðu klukkan 08;00 í morgun og fyrstu skiluðu klukkan 13;00 og svo á 10 mín. fresti.

Keppnin var geysihörð og lítill munur á mönnum, en það er oft dagsformið sem gerir útslagið.

Matreiðslumaður ársins er Jóhannes Steinn Jóhannesson Silfur

2. sæti Viktor Örn Andrésson Domo

3. sæti Hallgrímur Friðrik Sigurðarson Friðrik V

Myndir og úrslit úr Súpukeppni og Vínþjón ársins eru væntanleg innan skamms.

Mynd; Matthías Þórarinsson

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið