Veitingarýni
Austurlandahraðlestin í Lækjargötu – Veitingarýni
Við félagarnir fórum eitt hádegi á Austurlandahraðlestina í Lækjargötu þar sem við höfðum heyrt mikið hrós á staðinn og vildum við upplifa það með eigin augum.
Fyrst pöntuðum við:

Indversk gulrótasúpa
Bragðmikil indversk súpa gerð úr gulrótum, kókos, kryddum og engiferi. Borin fram með naan smábrauði.
Mjög góð súpa, vel krydduð, en leið fyrir það, að það var ekkert gulrótarbragð af henni.
Síðan var það hádegistilboð staðarins:

Thali inniheldur tvo kjúklingarétti og einn grænmetisrétt (eða þrjá grænmetisrétti fyrir þá sem ekki vilja kjöt), hvítlauks naan brauð, raitha jógúrtsósu, sætt mangó chutney og pappad smábrauð.
Þetta smakkaðist alveg fantavel ein besta indverska máltíð sem ég hef borðað hér á Íslandi, óvenjulega vel útilátið, bragðið var kröftugt en ekki þó þannig að það angraði.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir











