Veitingarýni
Austurlandahraðlestin í Lækjargötu – Veitingarýni
Við félagarnir fórum eitt hádegi á Austurlandahraðlestina í Lækjargötu þar sem við höfðum heyrt mikið hrós á staðinn og vildum við upplifa það með eigin augum.
Fyrst pöntuðum við:
Mjög góð súpa, vel krydduð, en leið fyrir það, að það var ekkert gulrótarbragð af henni.
Síðan var það hádegistilboð staðarins:
Þetta smakkaðist alveg fantavel ein besta indverska máltíð sem ég hef borðað hér á Íslandi, óvenjulega vel útilátið, bragðið var kröftugt en ekki þó þannig að það angraði.
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill