Frétt
"Metþátttaka" í skoðunarkönnunni
„Metþátttaka“ í skoðunarkönnunni um hver af eftirtöldum veitingastöðum skarar framúr í matargerð að þínu mati?
Úrslitin urðu þannig:
1. sæti Vox með 53 atkvæði
2. sæti Grillið með 49 atkvæði
3. sæti Salt með 44 atkvæði
Þau veitingahús sem einnig var á listanum voru eftirfarandi:
Hótel Holt
Perlan
Apótek bar grill
Einar Ben
Humarhúsið
Lækjarbrekka
Sjávarkjallarinn
La Primavera
Siggi Hall
Tveir fiskar
Friðrik v
Karólína
Skoðunarkönnunin stóð í eina viku og alls kusu 269 manns
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn1 dagur síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






