Bocuse d´Or
Sigurður keppir á morgun 8. maí | Myndir frá síðustu æfingu
Í dag fór fram fyrri keppnisdagur í Bocuse d´Or Europe og var hægt að horfa á keppnina í beinni útsendingu. Sigurður Helgason keppir fyrir Íslands hönd á morgun fimmtudaginn 8. maí og hefst keppnin klukkan 07:00 í fyrramálið og eins og áður segir þá er hægt að horfa á beina útsendingu hér. Aðstoðarmaður Sigurðar er Sindri Geir Guðmundsson.
Hér að neðan eru myndir sem teknar voru á síðustu æfingu sem haldin var hér á íslandi nú á dögunum:
Myndir: Matthías
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro