Bocuse d´Or
Þetta er að bresta á | Fundur með keppendum í dag
Hópurinn er vel stemmdur og allt í þeim farvegi sem hann á að vera í.
, sagði Þráinn í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um stemninguna í hópnum.
Búið er að pússa silfrið og formin og skipulag komið á hlutina. Undirbúningur á grænmeti og öðru matartengdu fór fram í gær og í dag er fundur með öllum keppendum á keppnissvæðinu.
Til gamans setjum við hér myndband, þar sem sjá má þegar Elías Örn Friðfinnsson filmar einn vagninn fagmannlega:
Bocuse d´Or Europe keppnin fer fram 7. og 8. maí í Stokkhólmi og Sigurður Helgason keppir seinni daginn 8. maí 2014.
Myndir og vídeó: Þráinn Freyr Vigfússon

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni